• Valmynd: Hoppa beint á valmynd skjals
  • Aðalefni: Hoppa beint á aðalefni þessa skjals

Kælitækni

Leit:

Undirvalmynd

  • Lítill texti
  • Medium texti
  • Stór texti
  • Senda fyrirspurn
  • Fá hringingu
  • Póstlistinn
  • Forsíða
  • Vörulisti
    • Loftkæling og varmadælur
    • Klakavélar
    • Verslunarkælar
    • Kæli- og frystiskápar
    • Lyfjaskápar
    • Frystikistur
    • Kæli og frystiborð
    • Afgreiðslukælar
    • Frysti og kæliklefar
    • Glerhurðir á kæli og frystiklefa
    • Vita Mix blandarar
    • Vatnskælar
    • Djúskælar
    • Samsett kæli- & frystikerfi
    • Iðnaðareiningar fyrir kæli- & frystiklefa
    • Munters loftþurrkarar
    • Hraðkælar og frystar
    • Íhlutir fyrir Kæli og frystikerfi
    • Hraðopnandi iðnaðarhurðir
    • Salat og samlokueyjur
    • Vínkælar
    • Bjórdælur
    • Ísborð
    • Eloma ofnar
    • Ís- og krapaísvélar
    • Sjókælikerfi
    • Plaststrimlahurðir
    • Notaðar vörur
    • Mycom
  • Atvinnuvegir
  • Fréttir
  • Ráðgjöf og Þjónusta
  • Tækniupplýsingar
  • Tenglar
  • Fyrirtækið

Rivacold Blocksystem tilbúin og samsett kælikerfi

Kælitækni hefur um árabil selt tilbúin og samsett kælikerfi "Blocksystem" og íhluti frá ítalska fyrirtækni Rivacold. Fyrirtækið var stofnað árið 1966 og er mjög framalega á sviði kæli og frystikerfa. Um er að ræða samsett og tilbúin kælikerfi í mismunandi útfærslum sem og íhluti.

Tilbúnu og samsettu kælikerfin eru samsett af þjöppu, eimsvala, eimi og stjórnborði. Útfærsla kælikerfa sem þessara gera það að verkum að einfalt er að koma kerfinu fyrir og viðhaldskostnaður er lár.

Smeltu hér til að sjá nánar um tegundir kerfanna
Rivacold Blocksystem

Öll kælikerfin eru útbúin:

  • Galvaníseraðri klæðningu með epoxy málningu.
  • Klæðningu sem auðvelt er að fjarlægja til að komast að einingunum fyrir skoðun og viðhalds
  • Allokuðum eða hálflokuðum þjöppum með mótorvörn
  • Stjórnborði með allt að 42 forritanlegum stillingum
  • Stjórnborði sem annaðhvort er innbyggt eða hægt að staðsetja annarstaðar
  • Eimi (kæliblásara) úr eirrörum og álþinnum
  • Loftkældum eða vatnskældum eimsvala allt eftir því sem við á hverju sinni
  • Kapillarröri eða þensluloka
  • Stillanlegum sjálfvirkum stjórnbúnaði fyrir viftur, afbræðslu, segulloka (þjöppu)
  • Þéttivatnsaffalli í rör eða eimað upp með heitgashitanum

Bæði er hægt að hafa kerfin sambyggð eða tvískipt (split) þ.e. í tveimur hlutum allt eftir því hvað hentar hverju sinni. Hér að neðan eru upplýsingar um hvaða kerfi eru í boði.

Nánari upplýsingar veita söluráðgjafar Kælitækni. Kíktu endilega einnig við hjá okkur í Rauðagerði 25, það er alltaf heitt á könnunni.

Rivacold

Keyrir á WebEd Pro frá hugsandi Mönnum: Hugsandi Menn