• Valmynd: Hoppa beint á valmynd skjals
  • Aðalefni: Hoppa beint á aðalefni þessa skjals

Kælitækni

Leit:

Undirvalmynd

  • Lítill texti
  • Medium texti
  • Stór texti
  • Senda fyrirspurn
  • Fá hringingu
  • Póstlistinn
  • Forsíða
  • Vörulisti
    • Loftkæling og varmadælur
    • Klakavélar
    • Verslunarkælar
    • Kæli- og frystiskápar
    • Lyfjaskápar
    • Frystikistur
    • Kæli og frystiborð
    • Afgreiðslukælar
    • Frysti og kæliklefar
    • Glerhurðir á kæli og frystiklefa
    • Vita Mix blandarar
    • Vatnskælar
    • Djúskælar
    • Samsett kæli- & frystikerfi
    • Iðnaðareiningar fyrir kæli- & frystiklefa
    • Munters loftþurrkarar
      • Harðfiskþurrkun með Munters
    • Hraðkælar og frystar
    • Íhlutir fyrir Kæli og frystikerfi
    • Hraðopnandi iðnaðarhurðir
    • Salat og samlokueyjur
    • Vínkælar
    • Bjórdælur
    • Ísborð
    • Eloma ofnar
    • Ís- og krapaísvélar
    • Sjókælikerfi
    • Plaststrimlahurðir
    • Notaðar vörur
    • Mycom
  • Atvinnuvegir
  • Fréttir
  • Ráðgjöf og Þjónusta
  • Tækniupplýsingar
  • Tenglar
  • Fyrirtækið

Þurrkun á harðfiski með hjá Munters þurrkbúnaðar

Kælitækni hefur í samvinnu við Munters og R.F. þróað aðferð til að nota þurrkarana til þurrkunar á harðfiski með góðum árangri.   Nú þegar hafa verið sett upp tvö slík kerfi hjá Fisksöluskrifstofunni í Hafnarfirði (Gullfiski). Seinna kerfið er sett upp í 40 feta einangraðan hágám sem hefur verið breytt til þessara nota. Eins og í eldra kerfinu er notast við Munters loftþurrkara auk kælibúnaðar til að tryggja hámarks gæði við þurrkunina en þurrkferlið er allt tölvustýrt og útbúið skjámyndakerfi í PC vél.  Auk Kælitækni komu ýmsir verktakar að verkinu en meginhönnun og sala kerfisins var í höndum Kælitækni.

Hér að neðan er teikning sem sýnir kerfið í hjá Gullfiski.















Nánari upplýsingar veita söluráðgjafar Kælitækni.

Keyrir á WebEd Pro frá hugsandi Mönnum: Hugsandi Menn