Varmadælur frá Midea
Á mörgum svæðum er ekki heitt vatn í boði til upphitunar og einnig getur stofnkostnaður vegna innleiðingar vatns frá hitaveitu verið mjög hár. Við slíkar aðstæður er rafmagn oft notað til upphitunar með ærnum tilkosnaði.
Varmadælur geta verið hagkvæmur kostur til upphitunar því fyrir hverja kWh í orkunotkun fást 3 kWh í upphitun. Einnig geta varmadælur nýst sem loftkælikerfi þegar á slíku þarf að halda. Varmdælur hentar í raun alls staðar þar sem þörf er á upphitun og ekki aðgangur að heitu vatni.
Mission Extreme loft í loft varmadælur
Varmadælur Loft í Loft frá einum stærsta air condition framleiðanda í heimi. Midea.
Tækin eru úr Mission Extreme línunni. Með þessum tækjum geturðu bæði hitað og kælt.
Sérframleidd fyrir norrænar slóðir.
Góð vara á frábæru verði
Kyndir húsið á veturna og kælir á sumrin
Fyrir norðlægar slóðir
Fjarstýring fylgir
Hægt að fá WiFi sendi svo hægt sé að stjórna dælunni úr GSM síma
Hafðu samband við söluráðgjafa okkur í síma 440 1800
NOXA loft í vatn varmadælur
Varmadælurnar frá MIdea Noxa er hægt að fá frá 6.kw í hitun og upp í 28.kw.
Fyrir norðlægar slóðir
Frábær orkunýting
Álagsstýrðar pressur
Hljóðlátar
Stýring með snertiskjá á Íslensku
Einfasa dælur allt að 20 kw
Hægt að tengja neysluvatnskúta við dælun og heita pottinn
Hafðu samband við söluráðgjafa okkur í síma 440 1800