• Valmynd: Hoppa beint á valmynd skjals
  • Aðalefni: Hoppa beint á aðalefni þessa skjals

Kælitækni

Leit:

Undirvalmynd

  • Lítill texti
  • Medium texti
  • Stór texti
  • Senda fyrirspurn
  • Fá hringingu
  • Póstlistinn
  • Forsíða
  • Vörulisti
  • Atvinnuvegir
  • Fréttir
  • Ráðgjöf og Þjónusta
  • Tækniupplýsingar
  • Tenglar
  • Fyrirtækið

Shell velur verslunakæla og pylsuafgreiðslufronta frá Kælitækni

Um er að ræða nýja, glæsilega og mjög rúmgóða Select verslun Skeljungs í Garðabæ með miklu úrvali af smávöru og svo frægasta bensínstöð landsins á Laugavegi 180,
sem gegndi stóru hlutverki í gamanþáttaröðinni Næturvaktinni. Einnig áttu sér stað breytingar á Shell stöðinni í Sandgerði en sú stöð fékk mikla andlitslyftingu
bæði að utan og innan. Kælitækni óskar Skeljungi til hamingju með flottustu þjónustustöðvar landsins þótt víðar væri leitað.

Sjá fleiri myndir

Til baka

Keyrir á WebEd Pro frá hugsandi Mönnum: Hugsandi Menn