• Valmynd: Hoppa beint á valmynd skjals
  • Aðalefni: Hoppa beint á aðalefni þessa skjals

Kælitækni

Leit:

Undirvalmynd

  • Lítill texti
  • Medium texti
  • Stór texti
  • Senda fyrirspurn
  • Fá hringingu
  • Póstlistinn
  • Forsíða
  • Vörulisti
  • Atvinnuvegir
  • Fréttir
  • Ráðgjöf og Þjónusta
  • Tækniupplýsingar
  • Tenglar
  • Fyrirtækið

Fram Foods Iceland kaupir kæli-og frystibúnað

FRAM FOODS Iceland hf. í Reykjanesbæ festi nýlega kaup á búnaði fyrir kæli-og frystigeymslur sínar í gamla Sjöstjörnu húsinu.
Um er að ræða heildarendurnýjun á kælum og frystum en núverandi kerfi er gamalt ammóníakkerfi sem er löngu úr sér gengið.
Nýju kerfin eru þrjú, sér kerfi fyrir kæla og tvö kerfi fyrir hvorn frysti fyrir sig. Heildar rúmtak frysta er um 3000 m3 og kæla um 6500 m3.  Allir eimar og eimsvalar eru af gerðinni Güntner en kælisamstæður svo og stjórntöflur eru frá Rivacold
og með Bitzer þjöppum. Stjórnbúnaður er af gerðinni Carel og verður hann tengdur vöktunarkerfi sem einnig er frá Carel sem gerir kleift að vakta kerfin og stjórna í gegnum internetið.

Til baka

Keyrir á WebEd Pro frá hugsandi Mönnum: Hugsandi Menn