Fyrir hótel, mötuneyti og alla vega veitingastaði hefur
Kælitækni upp á margt að bjóða.
Kælitækni hefur umboð frá gæða framleiðendum og hafa vörurnar reynst mjög vel á fjölda hótela, veitingastaða, skyndibitastaða, mötuneyta osfrv. Vöruframboðið er mikið m.a:
Kæli- & frystiskápar
Hraðkælar & frystar
Salat- & samlokueyjur
Kæli- & frystiborð
Vínkælar
Afgreiðslukælar fyrir kökur og samlokur
Ísborð
Vita Mix blandarar og matvinnsluvélar
Frysti- & kæliklefar
Glerhurðir fyrir frysti- & kæliklefa
Ofnar & gufuofnar
Klakavélar
Vatnskælar
Djúskælar
Verslunar & hillukæla