Kælitækni hefur þjónustað matvöruverslanir um árabil.
Kælitækni getur boðið verslunum heildarlausnir á öllu er viðkemur kælingu og frystingu. Kælitækni er m.a. með umboð frá hinum þekkta ítalska framleiðanda Arneg. Vörur Arneg eru með þeim betri á markaðnum og hefur fyrirtækið hlotið margar viðurkenningar fyrir gæðaframleiðslu. Þess má geta að flestar kæli- og frystikistur sem og skápar í Hagkaup í Smáralind eru frá Arneg.
Hér að neðan eru linkar á helstu birgja Kælitækni í kælimublum fyrir matvöruverslanir.