Öflug heildverslun og aukið vöruúrval
Kælitækni hefur þjónustað kæliverktaka um árabil og er með öfluga heildsölu. Fyrirtækið vinnur náið með flestum kæliverktökum landsins og veitir þeim ráðgjöf og þjónustu á öllum þeim vörum og tækni sem Kælitækni selur.
Vöruframboðið á er stöðugt að aukast og kappkostar Kælitækni að eiga sem mest úrval af vörum og íhlutum fyrir kæliverktaka. Hjá Kælitækni fást í dag flestar þær vörur sem fagmenn í Kælibransanum þurfa á að halda. Því má segja að Kælitækni sé að verða ?Sérverslun Kæliverktakans?. Nánari upplýsingar veita söluráðgjafar Kælitækni.
Nýjungar á lager
Vöruúrval Kælitækni eykst jafnt og þétt. Nú á síðustu mánuðum hefur Kælitækni tekið inn eftirfarandi vöruliði:
Sérverkfæri fyrir fagmanninn
Koparrör og fittings
Cosval öryggislokar
Tecumseh kælivélar
Rivacold kælivélar